Sterling var for islandsk

Sterling

Norska lággjalda flugfélagið, Norvegian, hafði um tíma áhuga á að yfirtaka Sterling. Allt þangað til þeir fóru að skoða bókhaldið og bókunarkerfið. Þá komust Norðmennirnir að því að Sterling var með alltof flókið bókunarkerfi, það var rekið alltof miklu tapi og þar fyrir utan var það alltof íslenskt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Verður það ekki norskt?

Ég fékk sms frá góður vinur þinn um daginn og í því stoð:Sterling er farinn á hausinn. kv.......

Heidi Strand, 9.11.2008 kl. 22:16

2 Smámynd: Dunni

Bjørn Kjos er búinn að hirða allar bestu flugleiðirnar af Sterling en hann vill ekki sjá að kaupa félagið.  Menn segja að það sé óseljanlegt.

Dunni, 10.11.2008 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband