Ögmundur Jónasson hóf, aldrei þessu vant, upp raust sína í þinginu í dag og skammaði Geir forsætisráðherra fyrir laumuspilið varðandi IMF og forkastanleg vinnubrögð.
Það er deginum ljósara að í þetta sinn mælir Ögmundur sannleikanum samkvæmt. Vinnubrögð ríkistjórnarinnar hafa verið forkastanleg og gegn lýðræðisskipulaginu sem þjóðinni hefur verið kennt að hún búi við. Stjórnvöld þverbrjóta allt sem heitir lýðræði og láta ser ekki detta í hug að hlusta á fólkið í landinu. Heldur valta þau yfir lýðinn á skítugum skónum og skilja eftir sig vaxtahækkanir, undanskot á fjármunum, troða fjölkyldumeðlimum í feitar töður í samfélaginu, ljúga síðan upp í opið geðið á fólkinu.
Geir Haarde sagði á Þinginu í dag að ríkistjórnin hefði brugðist við bankakreppunni með róttækari hætti en flestar aðrar þjóðir. Ekki skal ég leggja dóm á það. En hann nefdi ekki þá staðreynd að ríksitjórnin hafi brugðist við með heimskulegri hætti en nokkur önnur þjóð á byggðu bóli. Og ráðgjafi ríkistjórnarinnar og stjórnandi hennar, Davíð Oddson, hannaði hinn róttæka og heimskulega þjóðnýtingarpakka sem við nú súpum seyðið af.
Burt með spillingarliðið
Þingmenn með bundið fyrir augun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
jÁ BURTU MEÐ SPILLINGARLIÐIÐ. ÞEIR HAFA EITTHVAÐ AÐ FELA. ER VISS UM AÐ EFSTU RÁÐAMENN ERU AÐ FELA ÞAÐ AÐ ÞEIR GÁTU SELT SÍN HLUTABRÉF ÁÐUR EN TIL FALLS BANKANNA KOM. OG VÆRI GAMAN AÐ VITA HVAÐ BÆÐI GEIR OG INGIBJÖRG SÓLRÚN ÁTTU MIKIÐ
Guðrún (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 14:35
Heykvíslar á loft!
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 14:37
Rödd Ögmundar heyrist sem betur fer oft þó viðbrögðin séu stundum misjöfn. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa markvisst haldið að sér höndum við að gagnrýna stjórnvöld harðlega þangað til nú að þeir virðast vera að gefa í. Það er þeim til hróss en nú er tími til að herða á gagnrýninni.
Gáfnaljósið (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 15:25
Það er nú verkurinn hvað rödd Ögmundar heyrist oft því hann er ávalt neikvæður og kemur fyrir eins og atvinnunöldrari. Þess vegna hefur hann svo lítil áhrif þegar hann loks hefur eitthvað gott til málanna að leggja eins og nú. Það hlustar engin á hann.
Dunni, 6.11.2008 kl. 15:46
Það vantar ekki að ble-si er málefnalegur. Alveg eins og Ögmundur þegar hann lendir í rökþrot þá er gripið til skítkastsins og sovétsmóralsins þar sem bara ein skoðun er leyfð. VG-skoðununi.
Dunni, 6.11.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.