Enn dregur IMF íslensku þjóðina á asnaeyrunum og frestar ákarðanatöku um lánið sem átti að bjarga samfélaginu. Það sem forsætisráðherra sagði að ætti að taka 10 daga verður að öllum líkindum að þremur vikum ef sjóðsstjórnin tekur þá nokkrun tíma ákvörðun um að lána Íslandi.
Á meðan hafa stjórnvöld setið nánast aðgerðarlaus og horft á hvert spillingarmálið dúka upp á eftir öðru og engin er látin svara til ábyrgðar. Frekar hitt að þeir sem fyrir spillingunni í bönkunum stóðu þeir eru hækaðir í tign inna þjóðnýttu bankanna.
Fyrir venjulegt fólk sem unnið hefur á heiðarlegan hátt fyrir launum sínum og borgað skatta og skyldur til samfélagisns er hálfgerður spillingarþefur af stjórnvöldum sem ekki grípa í taumana.
Sennilega hefur engin einn einstaklingur orðið þjóðinni jafn dýr og óþarfur og núverandi Seðlabankastjóri, Davíð Oddson. Það er skrifað um hann í heimspressunni og afglöp hans afhjúpuð. Bankamenn út um alla Evrópu benda á mistök hans öðrum til varnaðar. Forsætisráðherra lætur afglöp hans aftur á móti sem vind um eyru þjóta og nýtir hvert tækifæri til að lýsa stuðningi sínum við flokksbróður sinn.
Hvers vegna segir Geir Haarde ekki þjóðinni hvað hann sér svona gott við embættisfærslur bankastjórans sem aðrir sjá ekki. Það væri í góðu lagi að heyra rökin fyrir þessum mikla stuðningi.
Er það sökum aumingjaskapar að hann þorir ekki að reka Davíð eða er það meðfæddur undirlægjuháttur sem ræður gerðum forsætisráðaherra í spillingarmálunum?
IMF-beiðni frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Verður fólk ekki bara að rísa upp og gera eitthvað í málinu?
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.