Ekkert ensku liðanna vann leik

Liverpool, Arsenal og Man. Udt. gerðu öll jafntefli og Chelsea tapaði í Miestarakeppninni í þessari umferð.  Er til efs að ensku liðin hafi komið svo illa út úr nokkurri umferð í deildinni til þessa.

Verð að hrósa Aressn Wenger fyrir frammistöuna með fréttamönnum.  Öfugt við það sem gerðist eftir tapið fyrir Stoke viðurkenndi Wenger að nú hefðu menn sínir einfaldlega verið of þreyttir eftir erfiða leiki í ensku deildinni.  Það kom niður á einbeitingu þeirra og því fór sem fór.  Engin vondur maður að hrekkja Wenger í þetta sinn.


mbl.is Wenger: Ekki nógu beittir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband