Sem ég sat viđ skriftir og hlustađi á ţáttinn "Okkar á milli" á gömlu góđu Gufunni heyrđi ég ađ rćtt var um Pál Ólafsson Austfjarđarskáld og ritstjóra. Páll var mađur hinn skemmtilegasti og góđvinur flöslkunnar. Er Páll hafđi fengiđ sér á tönnina fór hann gjarnan í visitasíur á milli bćja. Oftar en ekki sló hann fram vísum og lét ţá margt flakka. Bćđi blautlegar og virđulegri kveđskap. Eitt sinn kom hann ađ bć á hérađi ţar sem honum leist vel á vinnukonu og heimasćtu óđalsins. Páli fannst stúlkurnar veita sér litla athygli og kastađ fram ţessari vísu.
Eitilhart er undir mér,
eins og ţađ vćri flöskugler.
Stilltar kalla ég stúlkur hér,
ađ stinga honum ekki inn hjá sér.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Mjög góđ vísa Dunni og gćti kannski átt viđ marga. En tćpt var ţađ í handboltanum hefđum unniđ ef Óli Stef og Snorri Steinn hefđu veriđ međ.
Grétar Rögnvarsson, 3.11.2008 kl. 12:59
Ţađ er hundrađ prósent öruggt. En "nýju" strákarnir stóđu sig vel. Viđ misstum bćđi Einar Hólmgeirs og Guđmund Val útaf í síđari hálfleik og ţá vorum viđ nú bara međ 3 leikmenn sem létu ađ sér kveđa í Kína, Loga og markverđina.
En illa fór fyrir okkar mönnum í Englandi um helgina. Stoke búiđ ađ vinna Arsenal og gera jafntefli viđ Liverpool á Anfield. Má ekki bölva hérna inni. Annars hefđi mađur tvinnađ saman einhverjum orđum í anda Jóa, sáluga, Steins
Dunni, 3.11.2008 kl. 15:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.