Eftir að hafa farið yfir samtal Árna M og Darlings hins enska er ég ekki undrandi á breska ríkistjórnin hafi misst alla trú á þeirri íslensku. Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra lýðveldisins Íslands, bullar eins og smákrakki í viðtalinu. Hann er gersamlega óundirbúinn. Hefur ekki svar við einni einustu spurningu Darlings og gefur fullkomlega í skyn að hann hefur enga yfirsýn um ástand efnahagsmála á Íslandi að öðru leyti en að þjóðin sé í hræðilegri aðstöðu. Hann veit ekkert um stöðu tryggingasjóðsins og hann veit ekkert hvað ríkistjórnin ætlar að gera annað en að leysa vandan innanlands fyrst.
Það var engum blöðum um að fletta hvor ráðherrann hafði hafði meiri yfirsýn yfir íslensku bankana í Englandi. Það fer heldur ekert á milli mála að Árni M. Mathiesen laug að þjóðinni í viðtlainu sem tekið var við hann í Leifstöð á dögunum. Í samtalinu við Darling segir Árni að hann viti ekki um hvort íslensk stjórnvöld tryggi innistæður Englendinga í Landsbankanum þar í landi. Í viðtalinu í Liefstöð sagðist Árni hins vegar hafa sagt Darling að innistæðurnar væru tryggðar.
Alistair Darling tjáði Árna að frammistaða íslensku stjórnarinnar myndi skaða íslensku þjóðina verulega. Viðtalið við fjármálaráðherrann var alla vega ekki til þess fallið að auka orðstýr hans eða ríkisstjórnarinnar.
Lygaþvælan í Árna réttlætir þó ekki að þá aðför Englendiga að setja Íslendinga undir hryðjuverkalög. Þeir eru vonandi ekki búnir að bíta úr nálinni með það. En það er lágmarkskrafa til forsætisráðherra, Geirs H. Haarde, að hann víki dýralækninum úr Hafnarfirði úr ráðuneyti sínu. Hann hefur unnið þjóðinni nóg illt til þessa.
![]() |
Samtal Árna og Darlings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Um hundrað metra hár borgarísjaki
- Enn öðru flugi Play aflýst
- Grjót hrundi aftur á veginn þar sem banaslys varð
- Handtekinn í sundlauginni eftir furðulega hegðun
- Stærsti skjálftinn í yfir 15 ár
- Þetta er algjört rugl, það er staðfest
- Greining á uppruna liggur fyrir í vikunni
- Bjarnþór Elíasson Íslandsmeistari í torfæru
- Álfar, ævintýri og gleði í Hellisgerði
- Gómaður með símann á lofti við slysstaðinn
Fólk
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
Íþróttir
- Man. Utd - Arsenal, staðan er 0:1
- ÍA Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Afturelding KA, staðan er 0:0
- Markaregn og rauð spjöld í toppbaráttunni
- Mikilvægur sigur Fjölnis - markaveisla í Árbæ
- Valsarar niðurlægðir í Eyjum
- Andri sá um gömlu félagana
- Ísak bjargaði Köln á síðustu sekúndu
- Lét vita af sér í Svíþjóð
- Elías með stórkostlegan leik í Danmörku
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Hvílíkt endemis bull og rangtúlkanir. Dunni hlýtur að hafa starfað sem blaðamaður við eitthvert " gulu"-pressu sorpblað. Orð Árna gera hann að meiri manni - sagði þjóð sinni ávallt satt og rétt. " Vei yður þér hræsnarar" !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:21
Því miður hefur Dunni rétt fyrir sér - orð Árna gera hann ekki að "meiri" manni, nema í því felist "meiri" fáviska, kjána- og klaufaskapur og að sama skapi minni fagmennska, stjórnkænska og skilningur á mikilvægi eigin orða. Þeir ætla að verða okkur dýrir Árni og Davíð.
Ágúst Hjörtur , 23.10.2008 kl. 21:32
Ég verð nú að segja að þetta er langtum betra en ég átti vona á. Árni er varkár í samtalinu og vitnar í áður send bréf... sem er rétta leiðin.
Hugsið ykkur ef verk ykkar væru dæmd af samtölum ykkar í síma(eða á förnum vegi) en ekki á undirskifuðum skilmálum.
Mér finnst Árni Matt ..... tja nánast á rangri hillu. Dýralæknir í fjármálaráðuneyti, óstjórnlega hrokafullur. Viltausi Mathiesen bróðirinn.
vignir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 22:26
Transcript challenges UK position on Iceland (www.ft.com)
By David Ibison in Reykjavik and George Parker in London
Published: October 23 2008 23:56 | Last updated: October 23 2008 23:56
function floatContent(){var paraNum = "3" paraNum = paraNum - 1;var tb = document.getElementById('floating-con');var nl = document.getElementById('floating-target');if(tb.getElementsByTagName("div").length> 0){if (nl.getElementsByTagName("p").length>= paraNum){nl.insertBefore(tb,nl.getElementsByTagName("p")[paraNum]);}else {if (nl.getElementsByTagName("p").length == 3){nl.insertBefore(tb,nl.getElementsByTagName("p")[2]);}else {nl.insertBefore(tb,nl.getElementsByTagName("p")[0]);}}}}A transcript of a conversation between the UK chancellor, Alistair Darling, and his Icelandic counterpart appears to question the British government’s claim that Iceland had refused to compensate UK savers.
The transcript, obtained by the Financial Times, is of a telephone conversation at the height of the crisis on October 7 between Mr Darling and Árni Mathiesen, Icelandic finance minister.
In it they discuss whether or not the Icelandic government is in a position to compensate up to 300,000 British depositors in Icesave, the online arm of Landsbanki, the Icelandic bank.
At no point does the Icelandic finance minister state unequivocally that Iceland would not honour its obligations.
Instead, Mr Mathiesen says that Iceland plans to use its compensation scheme to try to meet obligations to British depositors.
This commits Iceland to paying €20,887 (£16,462) under directives agreed as part of its membership of the European Economic Area.
_____________________
Er þetta ekki nokkuð ljóst?
Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.