Við hverju búast menn?

Enn einn áfellisdómurinn er kominn yfir íslensk stjórnvöld og Seðlabankann. Í þetta sinn ættaður frá Chicago.

Enn eru gjaldeyrisviðskipti ekki komin í lag. Súdentar, öryrkjar og eftirlaunaþegar eiga í vandræðum og að sjálfsögðu eru þeir sem eiga í viðskiptum við útlönd á Íslandi í vondri klípu líka.  Seðlabankinn, með þá bakkabræður í forystu, er hringjandi út og suður suðandi um hjálp frá öðrum seðlabönkum.

Hvernig dettur nokkrum manni í hug að evrópskir seðlabankar leggi þeim íslenska lið þegar stjórnendur hans eru búnir opinbera vanhæfni sína. Auk þess sem allir vita í dag þeim er ekki treystandi  vegna þess að aðgerðir bankans eru ráðast af blindu hatri aðal bankastjórans á fyrrum aðal eiganda Glitnis.

Hjólin í efnahagslífi Íslendiga fara ekki að snúast fyrr en búið er að skipta úm karlana í brúnni í Seðlabankanum.  Þeir geta ekki lengur þvælst fyrir uppibygingasterfinu. 


mbl.is Enn hnökrar á greiðslumiðlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband