Pálmi Rafn Pálmason tryggði Stabæk deildarmeistaratitilinn í Noregi árið 2008 með marki á 2. mínútu í viðbótartíma í leiknum gegn Brann í Bergen í kvöld.
Stabæk náði forystunni í fyrri hálfleik er Veigar Páll skallað boltan í höfuð Erland Hestveit, varnarmanns Brann, þaðan sem boltinn hrökk í markið. Brann, sem lék 68 mínútur með 10 leikmenn eftir að Krisjáni Erni var vísað leikvelli eftir brot á Alansinio.
Brann jafnaði í 1 - 1 eftir herfileg varnarmistök en Það var Pálmi Rafn sem átti síðasta orðið í leiknum er hann skallaði flotta fyrirgjöf í markið alveg úr við stöng. Glæsilegt mark hjá Pálma sem stuðningsmenn Stabæk eiga aldrei efrtir að gleyma. Reyndar var hann óheppinn að skora ekki annað mark á síðustu sekúndunum er hann skalaði yfir markmann Brann sem á ótrúlegan hátt náði hlaupa á eftir boltanum og slá hann framhjá á síðustu stundu.
Leikurinn var frábær skemmtun sérstaklega fyrir Stabæk og stuðningsfólk þeirra þar sem þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Brann í Bergen.
PS Það er svolítið gaman að því að Það var Helgi Sigurðsson sem tryggði Stabæk sinn fyrsta bikarmeistaratitill gegn Rosneborg á Ullevål haustið 1998. Nú, 10 árum síðar kemur Íslendingurinn Pálmi Rafn Pálmason og tryggir liðinu sinn fyrsta deildarmeistaratitil.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
- Ánægja með stjórnarflokka aðra en Flokk fólksins
- Alþingi Íslendinga er ekki á góðum stað
- Grindavíkurbær auglýsir íbúðir til leigu
- Segir Gunnar Smára hafa hafnað sátt um Samstöðina
- Ræddu við um 60 manns vegna hvarfsins
- Ætlar hún að treysta áfram á kerfið?
- Magnús Þór Hafsteinsson lést er báturinn sökk
- Hefur verið í haldi frá 13. apríl
- Jón Gnarr hyggst skrópa úr vinnunni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.