Það verður spennandi að vita hvað kemur út úr fundahöldunum stjórnarflokkanna í kvöld. Þeir hafa ekki lengri tíma til að komast að því hvernig þeir ætla að leggja línurnar í björgunaraðgerðunum.
Verði það IMF sem verður fyrir valinu þýðir það að Davíð Oddsson, Seðlabankastjóri, verður undir og hlýtur þar með að yfirgefa stólinn sjálfviljugur í stað þess að bíða eftir því að verða rekinn. Þannig er nú mál með vexti að geri kennari eða lægra settir embættismenn önnur eins afglöp og Davíð Oddson hefur gert í Seðlabankatíð sinni yrðu þeir reknir á stundinni og sóttir til saka.
Komi Davíð vilja sínum fram og fái rúblur frá Putin eru mestar líkur á því að við flytjum aftur í torfkofana með moldargólfunum fyrir næstu Ólympíuleika.
Ráðherrar funda á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Ja dette blir spennende og jeg tror at det blir brudd eller gode nyheter.
Dunni, det hadde vært interresant om noen kunne lage et sammendrag over alle ministrene i den norske regjæring som måtte ta ansvar og gå fra stolene. Det er ikke få og det som de måtte gå for er småbagateller i islandsk målestokk.
Her ser mange i ansvarsposisjon på seg selv som om de er uberørlig og nesten hellig.
Heidi Strand, 19.10.2008 kl. 17:40
Ekkertað frétta. Kannski var það bara haarderað.
Heidi Strand, 19.10.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.