Á krepputímum gátum við ekki fengið betri gjöf en sigur í fótboltalandsleik. Í kvöld berum við höfuðið hátt og hengjum það ekkert aftur næstu vikurnar.
Fyrri hálfleikurinn var bara nokkuð góður af okkar hálfu og sanngjarnt að við náðum að skora. Vel að verki verið hjá Veigari eins og hans var von og vísa.
En þegar á heildina er litið var leikurinn ekki áferðafallegur. Langt því frá. Íslenska vörnin var góð allan leikinn meðan miðjumennirnir náðu sjaldan að halda boltanum og skapa einhver marktækifæri fyrir hinn einmanna framherja. En baráttan hélt og með heppnina, en alls ekki dómarann, með okkur höluðm við inn 3 stig og þau verða ekki tekin af okkur þrátt fyrir öll möguleg og ómöguleg bankaveð. Ísland er í góðum málum í boltanum.
![]() |
Veigar tryggði 1:0 sigur á Makedónum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.