Það er bara jákvætt fyrir okkur Íslendinga að Åge Hareide haldi áfram með nosrska landsliðið. Þá kemur það ekki til að vinna leik í undankeppninni. Hitt er annað mál að það finnst ekki sá einstaklingur í konungsríkinu sem hefur trú á þjálfaranum. Liðið hefur ekki unnið einn einasta leik á árinu og nú eru það orðnir 7 leikir í röð án sigurs. Ekkert landslið hefur efni á slíkri frammistöðu.
Annars var leikurinn í kvöld slakur. Hollendingar voru heldur skárri án þess að skapa sérmörg tækifæri. Þeir fengu tvö. Það fyrra setti Kuyt í þverslá og það seinna setti Van Bommel í netið.
Eins og alltaf snéerist allt í kringum John Carew. Í Noregi er hann álitinn besti senter í heiminum held ég. Málið er að hann er góður að því leyti að hann er stór, sterkur, fljótur og finnur alltaf nokkur færi í hverjum leik.En þegar kemur að því að slútta er hann ámóta ógnandi og tannlaust tígerisdýr í bardaga við krókódíl.
Norðmönnum svíður sárt að Ísland er nú með 4 stig meðan þeir eru með 2.
Annars voru að koma ný tíðindi frá Haraeide. Þau hljóða svona; "Jeg gir meg aldrig" Þetta þýðir; ég gefst aldrei upp. Því ber okkur að fagna og vona að norska knattspyrnusambandið taki ekki upp á að reka karlinn.
![]() |
Norðmenn eru neðstir eftir tap í Osló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.