Hrun hlutabréfavisitölunnar á Íslandi

Meðan hlutabréfavísitalan er á hraðri uppleið um allan heim steinsekkur sama vísitala á Íslandi. Ekki nærri allir bankar í Noregi vilja versla með íslenskar krónur þrátt fyrir að stjórnvöld segðu að við gætum verslað hindrunarlaust út á kortin okkar frá og með í gær.

Munurinn á hlutabréfavísitölunum í Ósló og Reykjavík er heil 88%.  Í Ósló hækkaði vísitalan um 12% meðan hún hrundi um 76% í Reykjavík.

Það er greinilegt að fjármálapólitíkin sem íslenska ríkistjórnin fylgir nýtur einskis trausts. Ekki heima fyrir og alls ekki í Evrópu.  Íslenski Seðlabankinn er rúinn öllu trausti og fátt bendir til að Ísland verði ekki Aljóðagjaldeyrissjóðnum að bráð með tiheyrandi takmörkuðu fullveldi. 

Það sem verst er að enn nýtur Seðlabankastjórnin fulls trausts forsætisráðherrans. Meðan svo er er engin hætta á að íslenska þjóðin endurvekji það trúnaðartraust sem hún hafði allt þar til í vetur. Við höldum áfram að vera Zimbabwe Evrópu heimiliskött í forsætisráðuneytinu og mugabe í Seðlabankanum

 http://e24.no/boers-og-finans/article2711773.ece


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband