Meðan hlutabréfavísitalan er á hraðri uppleið um allan heim steinsekkur sama vísitala á Íslandi. Ekki nærri allir bankar í Noregi vilja versla með íslenskar krónur þrátt fyrir að stjórnvöld segðu að við gætum verslað hindrunarlaust út á kortin okkar frá og með í gær.
Munurinn á hlutabréfavísitölunum í Ósló og Reykjavík er heil 88%. Í Ósló hækkaði vísitalan um 12% meðan hún hrundi um 76% í Reykjavík.
Það er greinilegt að fjármálapólitíkin sem íslenska ríkistjórnin fylgir nýtur einskis trausts. Ekki heima fyrir og alls ekki í Evrópu. Íslenski Seðlabankinn er rúinn öllu trausti og fátt bendir til að Ísland verði ekki Aljóðagjaldeyrissjóðnum að bráð með tiheyrandi takmörkuðu fullveldi.
Það sem verst er að enn nýtur Seðlabankastjórnin fulls trausts forsætisráðherrans. Meðan svo er er engin hætta á að íslenska þjóðin endurvekji það trúnaðartraust sem hún hafði allt þar til í vetur. Við höldum áfram að vera Zimbabwe Evrópu heimiliskött í forsætisráðuneytinu og mugabe í Seðlabankanum
http://e24.no/boers-og-finans/article2711773.ece
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.