Það er örugglegaa hægt að hafa margar skoðanir á því sem Davíð sagði í Kasljósinu fræga. Eitt er þó alveg víst að hann talaði mjög óvarlega. Og það voru ekki bara Brown og Darling sem "miskildu" Davíð. Flest allir fjármálamenn sem tjáð hafa sig um ummælin eru á því að þau hafi í besta falli verið óheppileg. Sumir segja reyndar, útlendir seðlabankasjórar, að þau hafi verið "katastrofal" eða hræðileg.
En ummælin eru ekki það versta sem Davíð gerði. Heldur hitt að sinna ekki eftirlitsskyldu sinni þrátt fyrir fjölmargar aðvaranir frá erlendum bönkum og hagfræðisérfræðingum. Hann lét reka á reiðanum þar til honum datt í hug að hirða Glitni og þjóðnýta hann. Þar með kippti hann stoðunum undan tiltrú Íslands á alþjóða fjármálamörkuðum og setti þjóðina í tæknilegt gjaldþrot. Það er grafalvarlegt mál. Og sennilega er hann með þeirri aðgerð einni saman búinn að binda börn okkar og barnabörn á skuldaklafan næstu 2 áratugina.
Hvað sagði Davíð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Hvernig væri ad hjalpa honum ad standa i fæturna og tryggja ad thannig fari ekki frekar en ad alasa karl anganum fyrir vinnubrøgdin.
Thad eru ekki øll kurl komin til grafar enntha og eg er fyllilega sammala DO ad vid munum ekki abyrgjast erlendar skuldir bankanna. Their munu sja um sig sjalfir. Vid munum adeins greida rikisabyrgdina sem er tho andskotans nog.
Gudjon Gunnarsson
Gudjon Gunnarsson (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 15:41
Davíð átti aldrei að fara í Seðlabankanum, heldur átti hann að hætta með stæl pólitík meðan hann naut enn viss álits hjá að minnsta kosti hluta þjóðarinnar, og fara að skrifa og leika sér, alla vega að finna sér eitthvert gæluverkefni. Hans tími í opinberu lífi á Íslandi var einfaldlega liðinn. Veikindin sem hann gekk í gegnum hefðu átt að vera honum ábending um það. Allt sem kemur eftir að hann stóð upp úr ráðherrastólnum er sorgarsaga.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:11
Mikið til í því Greta
Dunni, 14.10.2008 kl. 15:14
En sjálfsagt er það einfaldlega ekki í eðli manna eins og hann er að geta vikið til hliðar fyrir öðrum. Hann verður alltaf og alls staðar að vera leiðtoginn, hvað sem tautar og raular.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 16:44
Svo virðist vera. Hvort sem nokkur óskar þess eða ekki. Ég hef heimildir fyrir því að hann hafi gert forystu Sjálfstæðisflokksins mjög erfitt fyrir síðustu vikurnar. Lítur enn á sig sem leiðtogann.
Dunni, 14.10.2008 kl. 17:49
Þessu get ég vel trúað. Ég skil ekki af hverju enginn þeirra þorir að gokka í kallinn, nema kannski Kjartan pínkulítið.
Mér er sagt að Davíð hafi verið farinn að sýna þessa takta strax sem ungur lögfræðinemi. Örugglega verið frekjudós strax í sandkassanum með Þorsteini. Steina hlýtur að hafa verið létt að sleppa frá honum til London.
Flott hjá Imbu að tala hreint út um þetta, þó hún sé í ríkisstjórn með genginu hans.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:34
Sennilega of mikið sem ekki má fréttast til nokkur segi neitt. Hagsmuna- og hræðslubandalag. Það var frétt um eitt svoleiðis á Ítalíu í kvöldfréttunum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.