Vinabragð úr óvæntri átt

Það er nú gott og blessað að Össur er vongóður um að Hollendingar hegði sér siðmenntuð þóð í samningaviðræum vegna Icesafe.  Forsætisráðherra Breta hefur opinberað sig af siðblindy og við skulum vona að það finnist ekki fleir slíkir þjóðarleiðtogar í álfunni.

En hvað um það.  Þar sem ég ók um uppsvetir Rómarríkis í Noregi og hlustaði á útvarpsstöðina P4 heyrði ég frétt sem fékk mig til að sperra eyrun.  Hún fjallaði um að að Sif Jensen, formaður Framfaraflokksins, (öfgaflokkur til  hægri) hefði lagt það til að Norðmenn lánuðu Íslendingum þá 30 milljarða NOK sem þeir þyrftu á að halda svo þeir þyrftu ekki að leita á náðir Rússa.

Öðruvísi mér áður brá og nú velti ég því fyrir mér hvort Siv hefði verið jafn rausnarleg við Fílabeinsströndin hefði leitað eftir aðstoð í Noregi.  


mbl.is Mjög vongóður um lausnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Tja nú hefur Erna Solberg lagt eitthvað hliðstætt til, sameiginlega aðstoð hinna Norðurlandanna. Fær það þig til þess að velta fyrir þér hvort hún hefði lagt það sama til vegna íbúa Fílabeinsstrandarinnar?

Hjörtur J. Guðmundsson, 11.10.2008 kl. 16:28

2 Smámynd: Dunni

Kæmi mér ekkert á óvart þó Erna vildi hjálpa til í Afríku. En ég léti segja mér það þrisvar ef einhver segði mér að Siv tilbyði slíka aðstoð.

Dunni, 11.10.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband