Þrátt fyrir að búið sé að útiloka Glitni frá norsku Kauphöllinni er ekki algert svarnætti framundan hjá bankanum. Málið er að margir vilja kaupa Glitni.
Fjármálagreinirinn, Jan Erik Gjerland telur að nokkrir bankar hafi áhuga á að kaupa Glitni eftir að bankinn fékk 5 milljarða NOK aðstoð í Noregi í morgun.
SpareBank1 SMN, Handelsbanken og Nordea kunna öll að vera áhugasöm um að eignast Glitni sagði Gjerland í viðtali við norska netmiðilinn, E24.
Gengistryggð lán verði fryst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Verður þá kannski töff að vera með viðskipti í norksum banka?
Anna Guðný , 10.10.2008 kl. 00:25
Held að sé meira töff að vera með viðskipti í íselsnkum banka.
Norskir bankar vilja helst ekki fá viðskiptavini sína inn fyrir dyr í bönkunum. Allt gerist gegnum netið.
Dunni, 10.10.2008 kl. 04:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.