Það er með ólkíkindum að sitja framman við sjónvrpið og hlusta á blaðamannafundi Geirs og Björgvins í Iðnó. Hvert einasta sinn sem íslenskir blaðamenn spyrja þá félaga óþægilegra spurninga svara þeir ekki öðru en einhverju sem engin spurði um. Dæmi um það eru spurningarnar frá Hauki Hauks og Helga Seljan.
Annað sem vekur athygli hér úti í Noregi er að stjórnvöld virðast ekki hafa áhuga á að leysa úr vandamálum almennings í Noregi sem á aura sína inni á reikningum í íslensku bönkunum hér. Jens og Kristin hafa lýst áhyggjumm sínum af því. Hegðun íslenskra stjórnvalda er dálítið einkennileg í ljósi þess að Noregur er eina landið sem boðið hefur Íslandi aðstoð í þessum hremmingum.
Læt hér fylgja með hluta af viðtali við Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra, í dn.no nú áðan.
"Uansett hvem som ender opp med regningen til slutt, er finansministerens budskap til kundene i Norge klokkeklart: Dere skal ikke tape en eneste krone på innskudd innenfor den norske garantiordningen på to millioner kroner".
Það fylgdi með að Kristin ætlar að krefjast svara frá íslandi
Mjög óvinveitt aðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Hvaða hjálparhönd er það?
Eru það ekki rússarnir sem eru að fara að hjálpa Íslandi í þessum hremmingum?
Sá norski má krefjast svara frá anskotanum fyrir mér.
Íslendingur (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 16:21
Veit ekki betur en að stjórnvöld hafi verið að suða í Rússum um hjálp síðan í sumar ef Geir segir satt. Og enn hafa þau ekki fengið svar.
Það getur vel verið að "sá norski" fá svör frá andskotanum í gegnum þig, Íslendingur.
Dunni, 9.10.2008 kl. 16:28
Þetta var í Adresseavisen í gær:
Norðmenn fylgjast grannt með og forsætisráðherrarnir hafa haft samstarf í áraraðir.
Heimild er frá Noregi fyrir að lána okkur 500 milljónum evra, en Geir gaf til kynna að ekki væri inn í myndinni að nota peninganna núna, en gaf einnig til kynna að lánsheimildin gefi okkur öryggi.
Heidi Strand, 9.10.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.