Seppi og Dabbi

Río Ferdinand er góður kanttspyrnumaður og örugglega góður og greindur strákur. Jafnvel þó hann leiki med M.U. Hann er heldur ekki einn um að mislika ofríki Blatters hjá FIFA. 

Sepp Blatter hefur farið offari um kontóra FIFA síðan hann var kosinn forseti sambandsins. Og það er rétt hjá Ferdinand að hann hefur ekki látið kynþáttafordóma innan fótboltans til sín taka.  Hann einn fékk því ráðið að S-Afríka, sem enn á ekki nothæfan fótboltavöll á að sjá um HM 2010. Hann koma á sjónvarpssamningunum sem geriri ríku félögin ríkar en þau fátækari fátkæari.

En sjálfsagt hefur karlinn líka gert eitt og annað gott og engin vafi á að umgerð topp-fótboltans hefur gerbreyst við peningaaustur sjónvarpsstöðvanna. 

Það má því segja að Seppi og Dabbi Seðlabankastjóri eigi eitt sameiginlegt.  Þeir eru ráðríkir. 


mbl.is Ferdinand gagnrýnir FIFA og Blatter
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband