Gott hjá Bubba

Vonandi að Bubba takist að syngja baráttu og eldmóð í tónlekagesti á Austurvelli.  Ef ekki nú þá hvenær væri betra fyrir Jón forseta að snúa sér við í gröfinni. Taktföst rokktónlistin og sjálfstæðisbarátta ungra Íslendinga í dag ætti að hreyfa vel við honum.
mbl.is Fjöldi fólks á mótmælasamkomu Bubba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Ég veit ekki hvað tónleki er (kannski pappaveggir milli íbúða í gömlum blokkum?) en tónlekandi myndi vera Sigurrós :)

Árni Viðar Björgvinsson, 8.10.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Landinn er bara ánægdur med  tónleikanna med Bubba .....Gott framtak hjá stráknum finnst mér.

Eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 8.10.2008 kl. 14:30

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Mér skilst að Bubbi að verið að syngja á móti krónunni.  En ekki ber hún ábyrgð á efnahagsstjórninni undanfarið ár.

Sigurður Þórðarson, 8.10.2008 kl. 14:32

4 Smámynd: Dunni

Heyrði viðtal við Bubba á Rás 2 í morgun þar sem hann sagði tónleikana ekki mótmælatónleika.  Kanski þetta hafi verið styrktartónleikar til handa krónunni.

En hvort sem menn vilja gera grín að Bubba eða ekki þá finnst mér þetta ágætis framtak hjá honum og vel þess virði að framkvæma það. "Long Live Rock"

Dunni, 8.10.2008 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband