Það var bæði fallega og vel gert hjá mínum mönnum að berjast til síðasta bóðdropa og uppskera 3-2 sigur eftir að komið manni í rusl í fyrrihálfleik og lífshættulega háspennu í þeim seinni.
Skiptir náttúrlega mestu að geta brosað í leikslok yfir stigunum þremur.
En enn einu sinni verður maður að setja spurningarmerki Arbeloa sem á alla sök á fyrsta marki City. Og þó hann hafi lagt upp mark fyrir Torres þá eru mistök hans alltof mörg. Finnst að Benni ætti að láta Dossena fá fleiri tækifæri. Hann virkar meira traustvekjandi en Arbeloa sem kostaði okkur ófá stig í fyrra og sýnist lítið hafa bætt sig síðan þá.
Magnaður sigur Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Arbeloa og Aurelio eru búnir með aðlögunarkvóta sinn. Þeir eru ekki nógu góðir. Svo einfalt er það. Dossena getur maður svo metið eftir tímabilið. Mér finnst hann einhvern veginn meira traustvekjandi leikmaður en hinir tveir.
Í góðu lagi að gefa honum tíma.
En nú lítur út fyrir að Agger verði að fara að sýna hvað í honum býr nú þegar Skrtel lítur út fyrir að vera kominn í sumarfrí. Held við getum treyst Dananaum fyrir vandanum. Svo getur hann átt það á hættu að verða með markahæstu mönnum liðsins í vor. Langt síðan Liverpool hefur átt miðvörð sem skorar jafn mikið og Agger hefur gert.
Dunni, 6.10.2008 kl. 12:56
Það skulum við vona að einhver taki við honum sem gjöf. Sennilega yrði seint litð á slíka gjöf sem vinargjöf.
En engin ástæða til að henda mönnum fyrr en búið er að fullreyna fyrir hvað þeir standa. Mér finnst vera von í Dossena þó ég hefði helst viljað hafa Finnan áfram.
Það er eins og karlinn sé að reyna að losa sig við enskumælandi leikmenn. Skil ekki af hverju Pennant er í frystinum.
Dunni, 6.10.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.