Veislan búin

Það er ekki bara að veislan sé búin. Við höfum ekki lengur efni á ýsu og soðnum kartöflum sem gáfu okkur ómældan kraft öldum saman auk lambakjötins á sunnudögum. Ýsan er orin alltof dýr svo nú verðum við bara að treysta á kartöflurnar og niðurgreidda lambakjötið.  Þeir geta ekki selt það úr landi þar sem við erum búin að borga inn á það með niðurgreiðslunum.


mbl.is Veislan búin á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæri Dunni.  Gaman að verða bloggvinir.  Þá er einhvern veginn auðveldara að renna sér á milli skrifa.

Já. Þetta með kartöflurnar.  Þá getur nú harðnað á dalnum hjá okkur Eskfirðingum, þ.e. ef við tökum upp gamalt ráð og borðum útsæðið.  En þetta á nú líklega einmitt við núna.  Í þeirri mildu tíð og metuppskeru sem verið hefur, höfum við líklega einmitt gleymt allri varkárni OG BORÐAÐ UPP ÚTSÆÐIÐ, eða hvað?  Bestu kveðjur.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Dunni

Nákvæmlega. Var með útsæðið góða í hausnum þegar ég skrifaði þetta.

Bara yndislegt að vera bloggvinur þinn vinkona. Bið að heilsa bræðrum þínum.

Dunni, 5.10.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband