Það er ekki bara að veislan sé búin. Við höfum ekki lengur efni á ýsu og soðnum kartöflum sem gáfu okkur ómældan kraft öldum saman auk lambakjötins á sunnudögum. Ýsan er orin alltof dýr svo nú verðum við bara að treysta á kartöflurnar og niðurgreidda lambakjötið. Þeir geta ekki selt það úr landi þar sem við erum búin að borga inn á það með niðurgreiðslunum.
Veislan búin á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Kæri Dunni. Gaman að verða bloggvinir. Þá er einhvern veginn auðveldara að renna sér á milli skrifa.
Já. Þetta með kartöflurnar. Þá getur nú harðnað á dalnum hjá okkur Eskfirðingum, þ.e. ef við tökum upp gamalt ráð og borðum útsæðið. En þetta á nú líklega einmitt við núna. Í þeirri mildu tíð og metuppskeru sem verið hefur, höfum við líklega einmitt gleymt allri varkárni OG BORÐAÐ UPP ÚTSÆÐIÐ, eða hvað? Bestu kveðjur.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:41
Nákvæmlega. Var með útsæðið góða í hausnum þegar ég skrifaði þetta.
Bara yndislegt að vera bloggvinur þinn vinkona. Bið að heilsa bræðrum þínum.
Dunni, 5.10.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.