Viđ erum.... KR.........

Ţađ var ómćld ánćgja ađ sjá KR lyfta bikarnum aftur eftir alltof langa tíma.  Ellefti bikarsigurinn er orđinn ađ veruleika, Pétur Marteins kveđur međ stíl og vetrarsólin skín fram á nótt í Skjólunum.  Líka hér á fjallinu hjá mér í Norge.

En ţó ţetta sé einhver leiđinlegasti bikarleikur sem ég hef séđ, í sjónvarpi, ţá verđur ađ segjast eins og er ađ KR var miklu betra liđ en Fjölnir ţennan daginn.  Svona er ţetta af og til og ţrátt fyrir tap í bikarúrslitunum 2 ár í röđ geta Fjölnsmenn veriđ stoltir af sjálfum sér. Félagiđ er enn í barnsskónum en hefur afrekađ ađ komast í bikarúrslitaleik 2 ár í röđ.  Ţeirra tími kemur.

 

TIL HAMINGJU KR!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband