Engu er líkara en íslenska þjóðin sé gersamlega að fara á taugum í dag. Fólk má helst ekki opna á sér munninn ef það vill ræða efnahagsmálin af ótta við að einhverjir fyllist hvíða og áhyggjum.
Að Kennarasambandið taki þátt í svona þagnarbindingaþvælu bendir í þá átt að forystan þurfi að fara koma sér á námskeið í "pedagogik" uppeldis og siðfræði. Eða hvenær fór það að verða holt að halda sannleikanum og þá um leið raunveruleikanum frá börnum?
Mér hefur alltaf skilist, eftir 35 ár í jobbinu, að affarasælast sé að kenna börnum að takast á við raunveruleikan og gera þau í stakk búin til að lifa sjálfstæðu lífi á fullorðins árum. Það verður ekki gert með því að pakka óþægilegum hlutum inn í bómull. Á endanum kynnast börnin hinni raunverulegu lífsbaráttu, bæði í blíðu og stríðu og þá standa þau sterkari að vígi vitandi að kennaraar og foreldrar hafi reynt að kenna þeim að lifa lífinu á sem eðlilegastan hátt. Líka í kreppuástandi eins og nú er.
Það þarf náttúrulega að segja börnunum hvað hefur gerst í samfélaginu og afherju fólk þurfi að breyta neysluvenjum sínum um stund. Það er ekki þar með sagt að þurfi að mála skrattan á vegginn í hvert sinn sem við fáum stormin í fangið. En börnin verða sterkari sé þeim kennt að bregaðst við aðstæðum og þegar þau finna að þau geta treyst kennurum og foreldrum.
Kennarar taka undir með landlækni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.