Öll þjóðin, jafnt heima á Íslandi sem og í útlöndum, beið spennt eftir stefnuræðu forsætisráðherra. Ég og sjálfsagt flestir aðrir, áttum von á að forsætisráðherra gerði þjóðinni grein fyrir hvaða úrræði stjórnin ætlaði að grípa til að sigla þjóðarskútunni út úr "þeim miklu erfiðleikum" sem við höfum ratað í.
Í stað "stefnuræðu" flutti Geir H Haarde endursögn úr fréttum síðustu viku og endurtók að stjórnin hefði styrka hönd í efnahagsmálunum. Þar fyrir utan tíundaði hann þau frumvörp sem stjórnin fékk samþykkt á síðasta þingi í mennta, félags og sjávarútvegsmálum. Hann þau frumvörp tryggðu okkur dásemdar tíma í framtíðinni. En það kom ekki eitt orð um hvernig hann ætlaði að fjármagna góðu árin eftir að vera búinn að sigla ríkisskútunni í stóra strand í efnahagsmálum. Engin vill krónuna, engin vill nýju innlánsbréfin, engin vill treysta íslenskri ríkisábyrgð. Hvar ætlar stjórnin að fá aura til að efla gjaldeyrisforðan.
Alþjóð veit að Geir H Haarde er góður drengur. En það er bara ekki nóg til að stýra ríkistjórn. Enda er raunin sú að allar tilskipanir forsætisráðherra koma úr seðlabankanum. Geir er einfaldlega bara boðberi Davíðs. Við þurfum greinilega nýjan og sterkan forsætisráðherra.
Miklir erfiðleikar blasa við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.