Það er ótvíræður kostur fyrir landsliðið að fá Árna Gaut aftur í hópinn eins og hann hefur verið að spila með Odd í Noregi nú í haust. Árni er í hörku formi og forðaði liði sínu frá skömm í undanúrslitaleiknum í bikarnum, gegn VIF, á dögunum. Hann er okkar besti markvörður og með yfirburða reynslu af þeim markmönnum sem Ólafur hefur úr að velja. Hann er eiginlega sjálfskipaður aðalmarkvörður Íslands þegar hann er í sínu besta formi.
Samkvæmt umsögnum blaða í sumar lítur út fyrir að Gunnleifur hafi staðið sig einna best af markvörðunum í deildinni heima. Því er val Ólafs á þeim tveim eðlilegt og sjálfsagt. Það er tími til kominn að Gunnleifur fái að reyna sig í boltanum á hærra stigi en hann fær á Íslandi.
Svo er endurkoma Brynjars Bjarnar afar mikilvæg fyrir okkar menn. Brilli er stríðsmaður sem maður skilur ekki eftir heima þegar farið er í orustur.
![]() |
Ólafur: Kjartan hefur fengið mjög slæma umfjöllun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.