Árni Gautur í góðu formi

Það er ótvíræður kostur fyrir landsliðið að fá Árna Gaut aftur í hópinn eins og hann hefur verið að spila með Odd í Noregi nú í haust. Árni er í hörku formi og forðaði liði sínu frá skömm í undanúrslitaleiknum í bikarnum, gegn VIF, á dögunum.  Hann er okkar besti markvörður og með yfirburða reynslu af þeim markmönnum sem Ólafur hefur úr að velja. Hann er eiginlega sjálfskipaður aðalmarkvörður Íslands þegar hann er í sínu besta formi.

 Samkvæmt umsögnum blaða í sumar lítur út fyrir að Gunnleifur hafi staðið sig einna best af markvörðunum í deildinni heima. Því er val Ólafs á þeim tveim eðlilegt og sjálfsagt.  Það er tími til kominn að Gunnleifur fái að reyna sig í boltanum á hærra stigi en hann fær á Íslandi.

Svo er endurkoma Brynjars Bjarnar afar mikilvæg fyrir okkar menn.  Brilli er stríðsmaður sem maður skilur ekki eftir heima þegar farið er í orustur.


mbl.is Ólafur: Kjartan hefur fengið mjög slæma umfjöllun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband