Las það á DV.is búið væri að stofna síðu á Facebook gegn bloggvini mínum Stefán F. Stefánssyni. Fyrirsögnin á DV.is vakti athygli mína svo ég logaði mig á fréttina. Og viti menn. Þar kom fram að 27 einstaklingar hefðu safnast á síðuna til þess eins að rægja Moggabloggara sem er meira lesinn en í meðallagi.
Látum það vera þó einhverjum líki ekki bloggið hans Stebba. Það gerir andskotan ekkert til því það er svo auðvelt að sleppa því að lesa það ef maður telur að það valda einhverri geðtruflun. En að skrifa stinga beri bloggaranum í ævilangt fangelsi og jafn vel aflífa hann vegna skrifa sinna segir meira til um skítseiðið sem skrifaði það en Stefán.
Bloggið er og á að vera frjálsasti fjölmiðill sem upp á er boðið í nútíma samfélagi. Þess vegna ber að fagna því að hver og einn, hversu vitlsusir sem menn eru, fá tækifæri til að tjá skoðanir sínar eða skrifa um nánast hvað sem helst í friði fyrir ritskoðurum. Bloggið er á okkar eigin ábyrgð. En við verðum það á vera fólk til að axla þá ábyrgð. Það gerir sá ekki sem notar aðstöðuna til að ata aðra auri með ómerkilegum dylgjum og sauðheimskum setningum. Skiptir þá engu máli hvort einver notar bloggið til að endursegja fréttir eða annan fróðleik.
Mér finnst alveg sjálfsagt að fólk segi álit sitt á bloggi Stefáns og annarra bloggara á Mogganum. En það er ekkert sjálfsagt að vilja útiloka þá frá blogginu sem mönnum líkar ekki að lesa. Þá er bara að sleppa því að lesa viðkomandi blogg og una glaður við sitt að efti að hafa forðast það sem maður hefur ekki hugmynd um.
Annars getur svo sem vel verið að sauðahjörðin sem stedur að Facebook síðunni hafi ekki enn náð þvi að á lýðveldinu Íslandi er bæði mál og ritfrelsi innan ákveðins enn all víðs ramma sem flestir eiga að geta búið við. Sé svo að það hafai farið framhjá einhverjum eru heimskupörin fyrirgefanleg en annars ekki.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.