Skotar eru góðir gestir

Það ber að fagna því að Skotar fjölmenna til landsins til að sjá landsleikinn á morgun. Skotarnir eru alltaf skemmtilegir og góðir gestir á fótboltaleikjum ólíkt nágrönnum sínum sunnan landamæranna.

Einhvern veginn held ég samt að þeir verði ekki jafn glaðbeittir á miðvikudagskvöldið eins og þeir voru við komuna til Keflavíkur.  Hef fulla trú að að okkar mönnum takist nú loks að vinna Skotanna í landsleik. Þeim hefur alltaf tekist að hrekkja okkur og stundum fara illa með okkur.  Nú er tími til kominn að við setjum undir þann leka.

 

Áfram Ísland 


mbl.is Innrásin frá Skotlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband