Kokhraustur landsliðsþjálfari

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna er kokhraustur daginn eftir klúðrið gegn Íslandi.

Þótt flestir fjölmiðlar kalli eftir afsögn hans er hennar ekkert að vænta að hans sögn.  Åge segir það heigulshátt ef hann stingi af frá skútunni núna.  Landar hans eru hins vegar á því að það sé heigulsháttur að horfast ekki í augu við að honum hefur ekki tekist að ná neinum af markiðum sínum með liðið þau 4 ár sem hann hefur verið landsliðsþjálfari.  Þess vegna væri hann maður að meiri að viðurkenna mistök sín og þakka fyrir sig.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband