Mér finnst einkennilegt að lesa í dagblöðum og á blogginu um "samræðisolíufélögin" á Íslandi.
Það er engu líkara en að þau hafi ekkert lært af samráðsdóminum um árið og þau skríði ætíð undir sömu sæng þegar taka þarf ákvörðun um breytingu (hækkun) eða ekki breytingu á olíu og bensínverði.
Af hverju ættu þau svo sem að taka mark á dóminum fræga. Stjórnendur þeirra komu út með hvítskrúbbaðar hendur og bros á vör vitandi að þeir komust upp með að stela milljarða tugum af almenningi og fyrirtækjum á Íslandi.
Maður gæti dregið þá ályktun að það hefðu verið persónulegir vinir þeirra sem felldu dóminn í Hæstarétti.
Hér í Noregi er samkeppnin öllu virkari. Í gær sá ég allt upp í 20 króna mismun á 95 oktana bensínu milli bensínstöðva. Það munar um það þegar 60 lítra tankurinn er fylltur.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.