Steffen Iversen rekinn heim

FOTBALLANDSLAGET__38594o  Miðherjinn góðglaði hjá Rosenborg, Steffen Iversen, var rekinn heim frá landsliðinu þegar hann mætti ekki á réttum tíma til fundar við landsliðshópinn í Ósló í gær.

Strákurinn datt íða á sunnudaginn og var ekki vaknaður kl 12:00 þegar hópurinn átti að mæta í andyri hótelsins í Ósló áður en hann hélt á landsliðsæfingu.  Åge Haraide, landsliðsþjálfari, sætti sig ekki við framkomu fyrrum Tottenham leikmannsins og sagði honum einfaldlega að hundskast heim og læra á klukku.

Iversen hefur nú beðið alla aðila sem málið heyrir undir afsökunar og reiknað er með að hann fá náð fyrir augum Åge aftur er liðið tekur á móti Íslandi á Ullevål í eftir 17 daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband