Þessar vikurnar hrökkva hver ummælin á fætur öðrum af vörum Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, em fær fólk flest til að hrökkva við. Um daginn sagði hann að heimurinn gæti bara gleymt sjálfstæði Georgíu meðan yfirvöl þar í landi létu ekki rússneska íbúa lýðveldisins í friði.
Nú ropar hann því út úr sér að ráðherrafundur NATO reyni að hjálpa glæpastjórninni í Georgíu.
Ummæli þessi eru með ólíkindum í ljósi þess að Sergej Lavrov er einn af allra reyndustu stjórnmálamönnum Rússlands og er frekar þekktur fyrir að vera ábyrgur orða sinna en að gaspra í fyrirsögnum.
Ég velti því fyrir mér hvort Lavrov er á örvandi lyfjum þessa dagana eða hvort sjálfur James Bond gömlu Sovétríkjanna, Vladimir Putin, hefur sparkað svona hressilega í rassgatið á utanríkisráðherranum.
![]() |
NATO reynir að bjarga glæpastjórn Georgíu" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.