Grindavík á grænni grein.

Frábært hjá Grindavík að leggja FH að velli í Krikanum.  Samkvæmt Mogganum voru aðeins á milli 7 og 800 manns sem urðu vitni að afrekinu. Það er miður hve fáir Íslendingar nenna að leggja leið sína á völlinn.  Virðist vera nánast ómögulegt að skapa einhvern fótboltakúltúr á eyjunni sem trekkir að áhorfendur.

Það var ekki síður gleðiliegt að KR tók Fram á lokasprettinum og smellti á þá 2 mörkum.  En það sem mér finnst merkilegast við deildina í dag er mjög gott gengi Breiðabliks. Það er deginum ljósara að Óli er að gera mjög góða hluti í Kópavoginum.

Áfram Grindavík.


mbl.is Óvæntur sigur Grindvíkinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Aldeilis frábært hjá Grindavík,góður sigur hjá HK líka.Gæti orðið smá spenna á botninum.Seigla í KR að ná sigri á Frammúrnum.Jú mjög gott gengi Breiðabliks,en ég segi ææ við því.Það þyrfti kanski að lækka miðaverðið á leikina???

Komdu vel undan nóttinni. 

Halldór Jóhannsson, 17.8.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband