Frábćrt hjá Grindavík ađ leggja FH ađ velli í Krikanum. Samkvćmt Mogganum voru ađeins á milli 7 og 800 manns sem urđu vitni ađ afrekinu. Ţađ er miđur hve fáir Íslendingar nenna ađ leggja leiđ sína á völlinn. Virđist vera nánast ómögulegt ađ skapa einhvern fótboltakúltúr á eyjunni sem trekkir ađ áhorfendur.
Ţađ var ekki síđur gleđiliegt ađ KR tók Fram á lokasprettinum og smellti á ţá 2 mörkum. En ţađ sem mér finnst merkilegast viđ deildina í dag er mjög gott gengi Breiđabliks. Ţađ er deginum ljósara ađ Óli er ađ gera mjög góđa hluti í Kópavoginum.
Áfram Grindavík.
![]() |
Óvćntur sigur Grindvíkinga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 17.8.2008 | 21:17 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Aldeilis frábćrt hjá Grindavík,góđur sigur hjá HK líka.Gćti orđiđ smá spenna á botninum.Seigla í KR ađ ná sigri á Frammúrnum.Jú mjög gott gengi Breiđabliks,en ég segi ćć viđ ţví.Ţađ ţyrfti kanski ađ lćkka miđaverđiđ á leikina???
Komdu vel undan nóttinni.
Halldór Jóhannsson, 17.8.2008 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.