Stabæk er að rúlla yfir Strömgodset í norska bikarnum. Nú er staðan 3-1 eftir að Gidset komst í 0-1.
Veigar Páll er búinn að eiga frábæran leik og hefur stjórnað sóknarleik Stabæk frá fyrstu mínútu. Hefði átt að vera búinn að krækja í tvær vítaspyrnur eftir að mótherjaar hans hafa í tvígang handleikiðboltann í eigin vítateig í varnartilraunum sínum. En Terje Hauge gerði ekkert í málunum.
Nú er Viegar búinn að koma Stabæk í 4 - 1 á 90. mínútu. Tvö mörk hjá kappanum. Það fyrra var eftir flotta skallafyrirgjöf frá Pálma Rafni sem hafði komið inn á 20 sekúndum áður. Pálmi áttilíka frábært viðstöðuaust skot af ca 22,3m færi sem sleikti slána og yfir.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Sæll.Já það er bullandi sigling á þeim köppum og liðinu.Austanmenn töpuðu í gær,ekki gott.En hörku leikir í kvöld hér á fróni.Fylkir og Skaginn voru að gera jafntefli.Hvað gera Grindvíkingar úti á móti FH? Verum bjartsýnir og 2-3 og Scott Ramsey með tvö af þeim..
Halldór Jóhannsson, 17.8.2008 kl. 19:07
Betur að þú hafir lög að mæla.
Það var náttúrulega Austramaður sem tryggði Fylki stigið.
Dunni, 17.8.2008 kl. 19:16
Bara grátlegt að Austramaðurinn okkar skyldi misnota víti.Var ansi dapurt skotið.
Halldór Jóhannsson, 17.8.2008 kl. 19:37
Djéskotans óheppni var það.
Dunni, 17.8.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.