Það var aumkunnarvert að horfa á hvernig Standard Liege spilaði Liverpool umm úr skónum í gærkvöldi. Lærisveinar Benna voru eins og lömb á leið til slátrunnar í leiknum og voru heppnir að sleppa markalausir frá Belgíu. Arfaslök dómgæsla kom í veg fyrir að Belgarnir fengu ekki dæmt mark á gestina er Reina "varði" stangarskotið þegar boltinn var "greinilega" fyrir innan marklínuna.
Hvorugur bakvarða LFC hélt þeim klassa sem gera verður til leikmanna félagsins. Þá var Robbie Keene ekki svipur hjá sjón miðað við hvað hann hefur sýnt. Alonso átti dapran dag og Plessis var hreint út sagt lélegur.
Hræddur um að Benni verði að gera annað og meira an bara að skamma drengina. Þeir eru greinilega ekki mótiveraðir fyrir átök vetrarins.
Benítez: Það eina jákvæða var að við héldum markinu hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 14.8.2008 | 06:23 (breytt kl. 06:23) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.