BRANN - MARSEILLE

2008-bjarnasonBrann leikur gegn Marseille í Champions Leauge í kvöld. Og Mons Ivar Mjelde, þjálfari Brann hefur leikinn með 3 Íslendinga í liðinu.  Samkvæmt uppstillingu sjónvarpsins  verður Ólafur Örn og Kristján Örn miðverðir þar sem Óli verður til vinstri og Kristján til hægri.  Hef ekki séð þá uppstillingu fyrr. Birkir Már Sævarsson hefur leikinn á hægri kantinum og Erik Huseklepp á þeim vinstri.  Að sögn Mjelde eru þeirt tveir með fljótustu kantmönnum í norsku deildinni.

Gylfi Einarsson og Ármann Smári Björnsson eru báðir varamenn.  Það eru því 5 íslendingar á leiksýrslu Brann í kvöld. Það held ég hljóti að vera "Íslandsmet" í norskum fótbolta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband