Stundum er maður, að sjálfsögðu, sammála VG. Nú hafa þeir tekið upp mál sem fyrir löngu hefði þurft að taka á. Góðar almenningssamagöngur eru lífæðar allar stórborga og Reykjavík og nágrannabyggðirnar eru aauðvitað stórborg í íslensku umhverfi.
En góðum almenningssamgöngum er aldeilis ekki að heilsa í Reykjavík. Það var það alla vega ekki þegar ég þurfti að eyða næstum 2 tímum í að koma mér frá Grafarvoginum og í Hafnarfjörð. Þá fór ég að velta fyrir mér hvernig þetta væri eiginlega í höfuðborginni. Mamma gamla, sem notast hefur við strætó í meira en 30 ár sagð mér að það væri alltaf verra og verra að nýta sér vagnanna. Vesalings bílstjórarnir gerðu sitt besta en það dygði ekki til vegna illa skipulagðs leiðakerfis. Sem dæmi sagði hún að það tæki hana um klukkutíma að komast á milli staða innan Grafarvogsins sem fullfrískur maður gæti gengið á 20 mínútum.
Samkvæmt því sem ég fékk að heyra hjá hinum ýmsu viðmælendum mínum dró ég þá ályktun að það gæti tekið upp undir viku með Strætó úr Grafaravogi og vestur á Seltjarnarnes. Alla vega ef maður reiknar tóman á hvern ekinn km innan Grafarvogsins og yfirfærir það á allar ferðir Strætó.
Því sýnist mér að það sé ljóst að það þarf að sparka allri stjórn og yfirmönnum Strætó og ráða annað hvort norska eða franska flutningaverklfræðinga til að hanna nýtt leiðakerfi. Þá fyrst verða markverðar breytingar í almenningssamgöngunum sem nýtast mun öllum borgarbúum og gjestum þeirra þjóðinni til ómældrar ánægju.
Vilja átak í almenningssamgöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.