Illgirni

Mönnum er í sjáfsvald sett hvaða álit þeir hafa á listamanninum Bubba Morthens.  Svona prívat og persónulega hef ég ekki verið hrifin að honum síðan hann hætti að rokka með Utangarðsmönnum og Egóinu. En það gefur mér ekki rétt til þess að gleðjast yfir því að Bubbi tapi peningum vegna vitlausra fjárfestinga.

Það er eitt að hafa skoðanir á mönnum og málefnum en allt annað að vera stígvélafullur af illgirni eins og þeir sem hlakka yfir því að Bubbi hafi tapað öllum sparnaði sínum.  Það segir einfaldlega miklu meira innræti þeirra en Bubba Morthens sem í einlægni og með heiðarlegum hætti greinir frá óvarlegum fjárfestingum sínum.

Þeir sem hlakka yfir óförum annara ættu að skammast sín og hafa vit á því að opinbera ekki heimsku sína og illt innræti á blogginu.


mbl.is Allur sparnaðurinn fór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ég er alveg sammála þér Dunni. Þetta tengist janteloven .http://www.bearcy.com/janteloven.html

Knus . )

Heidi Strand, 10.8.2008 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband