Bonanza

Þá er laugardags morgunandaktinni lokið.  Hún felst í því að sá sem þessi orð ritar sest í og kveikir á sjónvarpinu og horfir  á Bonanza á TV2.

bonanza2

Hjá þeim Cartwright feðgum örlar ekki á gyðingahatri. Heldur ekki á hartir til Palestínumanna né blökkumanna, indíana eða eskimóa. Ben og drengirinir hata ekki heldur Múhameðstrúafók eða Búddista.  Manngæskan skín úr hverjum andlitsdrætti feðganna á Ponderosa.

Ben vil öllum vel. Engu skiptir hverja synir hans daga heim á stórbýlið.  Ben býður alla velkomna. Sama gera reyndar bræðurnir. Einfeldningurinn Hoss, ofurhuginn "little Joe" og töffarinn Adam eru allir gull af manni.

Það er því hverjum manni bæði hollt og gott að fá með sér boðsapinn frá Ponderosa. Allar illar hugsanir hverfa eins og dögg fyrir sólu og maður tekur á móti deginum  glaður í bragði.

En hvað ætli feðgarir hafi drepið mörg illmenni á árunum 1959 - 1973.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband