Þá er laugardags morgunandaktinni lokið. Hún felst í því að sá sem þessi orð ritar sest í og kveikir á sjónvarpinu og horfir á Bonanza á TV2.
Hjá þeim Cartwright feðgum örlar ekki á gyðingahatri. Heldur ekki á hartir til Palestínumanna né blökkumanna, indíana eða eskimóa. Ben og drengirinir hata ekki heldur Múhameðstrúafók eða Búddista. Manngæskan skín úr hverjum andlitsdrætti feðganna á Ponderosa.
Ben vil öllum vel. Engu skiptir hverja synir hans daga heim á stórbýlið. Ben býður alla velkomna. Sama gera reyndar bræðurnir. Einfeldningurinn Hoss, ofurhuginn "little Joe" og töffarinn Adam eru allir gull af manni.
Það er því hverjum manni bæði hollt og gott að fá með sér boðsapinn frá Ponderosa. Allar illar hugsanir hverfa eins og dögg fyrir sólu og maður tekur á móti deginum glaður í bragði.
En hvað ætli feðgarir hafi drepið mörg illmenni á árunum 1959 - 1973.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Áform Veitna í Heiðmörk orka tvímælis
- Leggur skyr á borð Arizona-búa
- Steinhúsið á Stóruvöllum lifir góðu lífi
- Styðja við þróun sem er í gangi
- Samráð um peningaprentvélina nauðsynlegt
- 10 þúsund sipp hljómaði álitleg tala
- Rosalega erfitt að vera í fýlu
- Engar meginbreytingar á innritunarreglum
- Minni innkaup á eldsneyti en áður
- Háholt aftur til sölu
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.