Gunnar er ókátur

Gunnar í Krossinum er ókátur nú og getur ekki hugsað sér að gleðjast með þeim sem rölta um í gleðigöngunni.

Það var leiðinlegt að heyra. Ég hélt að Gunnar væri alltaf kátur (í íslenskri merkingu en ekki norskri) því ég man varla eftir að hafa séð trýnið hans á skjánum án þess að þar vottaði fyrir brosi.

Ég er ekki "sódó" en ég gleðst innilega með þeim sem koma út út skápnum og reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er í okkar fordómafulla samfélagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband