Var biskupinn fullur???

"Holt er mjög merkur staður og það auðvitað fylgir því mikil ábyrgð að halda slíkan stað. Og við viljum, þar hefur núna nýlega verið byggt upp afar myndarlegt, afar myndarlegt starf, á, í Holtsskóla sem var, þar er kirkjan núna og rekur friðarsetur í Holti með mjög myndarlegum hætti. Prestur í Holti hlýtur að hafa sérstakar skyldur við það. Og svo er auðvitað það að gæta og nýta þessa merku jörð sem að Holt óneitanlega er. Það verður, það er veigamikill partur af starfi hvers prests sem situr í Holti og þannig viljum við að það sé.“

 Þessi tilvitnun er úr viðtali við biskups Íslands á heimasíðu RÚV. Ég velti því fyrir mér hvort blessaður biskupinn hafi verið búinn að fá sér aðeins of mikið á tönnina þar sem þetta svar hans er bara sundurlayst rugl og þannig finnst mér allt viðtalið vera.  Í öllu falli eru svörin hvorki stutt né hnitmiðuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband