Úrslitin eftir bókinni

FH-ingar virðast vera búnir aða finna taktinn aftur og verð bara aað segja að það er gott. Þjálfari þeirra er jú KR-ingur og á ekkert nema gott skilið.  Keflvíkiingar halda sínu striki þó þeir hafi verið heppnir að næla í stigin 3 heima á móti botnliði HK.  Var ganab að hlusta á lýsunguna handan við hafið.

Skagamenn virtust nokkuð sprækir eftir lýsingu Hjartar. Og ekki lýgur hann.  En svo virðist vera að liðið sé einfaldalega ekki nogu gott þegar á reynir. Framarar eru malla þetta á góðum stað í deildinni.

En KR!!!???  Þeir hikstuðu á móti Blikunum.  Það hélt ég að myndi aldrei gerast. Nú verður Rúnar að ræða við Loga.  Þetta gengur ekki.

En ég tek gleði mína á ný á morgun þegar Grindavík leggur Fjölni. Nú ef það gerist ekki þá verð ég bara glaður á laugardaginn þegar ég fer og hitti þá Eirík Hauksson og Ken Hensley.  Verða brjálaðislegir tónleikar í Gressvik um helgina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband