Ási hefur allataf verið duglegur að finna einhvern til að eiga í útistöðum við. On nú ræðst karlinn ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Það er bara Fiskistofa og Ríkistjórnin í sameiningu sem stýrimaðurinn ætlar að knésetja.
Samkvæmt Mannréttindanefnd SÞ eru það mannréttindabrot að banna sjómönnum veiða fisk. Það er því verið að brjóta á Ásmundi og mörgum fleiri. En mótmæli Ása er dæmd til að mistakast. Alveg eins og uppákomur Helga Hóseasonar á árum áður. Hér þarfnast kerfisbundinnar pressu á stjórnvöld um að þau virði álit Mannréttindanefndarinnar. Einn trillukarl í Sandgerði getur lítið gert einn og óstuddur. Ekki heldur þó Gretar Mar rölti á bryggjuna og klappi honum á axlirnar og segi; "Þetta var gott hjá þér Ási."
Mér finnst með ólíkindum að þeir stjórnmálamenn sem hæst hafa galað skuli nánast steinþegja á þinginu í stað þess að beita áhrifamætti. Hvernig væri nú að svæla svarið við áliti Mannréttindanefndarinnar út úr sjávarútvegsráðherranum og krefjast þess að ríkistjórn lýðveldisins haldi við þæ samþykktir sem hún hefur skrifað undir með veru sinni í SÞ. Í öllu falli gætu þeir sem vilja mannréttindi sjómönnum til handa neitað að styðja að Ísland fái fulltrúa í Öryggisráðinu meðan ríkisstjórn landsins treystir sér ekki til að fara eftir ályktun Mannréttindanefndarinnar.
Guðjón, Gretar og aðrir "stuðningsmenn sjómannréttinda. Sýnið að þið meinið eitthvað með geltinu.
Ásmundur mótmælir enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.