Í Gallupkönnun sem TV2 í Noregi lét gera og birt er í dag fær Kristilegei þjóðarflokkurinn rothögg og Miflokkurinn, norski Framsóknarflokkurinn, er dauðrotaður. Hann missir alla sína þingmenn. Reyndar er Krf aðeins brotabroti frá því að þurkast út af þinginu en sleppur með 2 fulltrúa á 3,6%.
Ef kosið yrði í dag fengju Framfaraflokkurinn og Hægri hreinan meirihluta á þinginu. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem þessir flokkar mælast með sameiginlegan meirihluta. Hægri myndi bæta við sig 10 þingmönnum og fá 33 meðan Frp bætir við sig 18 þingmönnum og færi í 56 þingmenn. Þar með gætu þessir 2 flokkar myndað meirihluta án hjálpar frá Vinstri flokknum og Krf.
Nú þegar rétt ár er til kosninga þurfa rauð/grænu flokkarnir heldur betur að taka sig saman í andlitinu ætli þeir sér eitthvað með landstjórnina á næsta kjörtímabil. Hvert spillingarmálið á fætur öðru hefur dunið á Sp og Verkamannaflokknum sem gerir það að verkum að fylgið hrynur af þeim.
En þrátt fyrir lofandi útkomu hægriflokkanna er ekki útséð með það hvort þeim takist að mynda ríkistjórn. Til þess verður baráttan um forsætisráðuneytið alltof hörð. Konurnar tvær sem leiða flokkana, Erna Solberg hjá Hægri og Siv Jensen hjá Frp, gera nefnilega báðar tilkall leiðtogastólsins.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.