Gamli heimasíminn að víkja fyrir GSM og breiðbandinu

Norski símarisinn, Telenor, upplýsir í dag að yfir 100 þúsund viðskiptavinir þeirra hafa lagt gamla heimilissímanum og nota í stðinn GSM síma eða breiðbandssíma.

Aðala keppinautur Telenor, Tele2, tekur í sama streng og segir að sífellt fleiri leggi nú heimasímanum.  Bæði símafyrirtækin eru þó á því að heimasíminn muni halda velli.  Fólki finist hann öruggari og svo sé ódýrara  að halda sambandi við fjölskylduna upp á gamla móðinn en með GSM.

Sjálfur hef ég haft breiðbandssíma síðan 2004 og sá er mun ódýrari en gamli fasti síminn.  Hjá fyrirtækinu Telio borga ég 159 nkr. á mánuði og get hringt til allra landa Evrópu og N-Ameríku án þess að borga eyri aukalega fyrir það.  Til annara landa kostar samtalið hjá Telio bara brot af því sem það kostar hjá gömlu risunum. En hringi maður í GSM síma kostar það eins og maður hringdi úr GSM.

Svo hér getur fól parað sér pening.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband