Liverpool leikur æfingaleik við Vålerenga á Ullevål vellinum í Ósló í kvöld. Þetta er til ómældrar gleði fyrir hina fjölmörgu norsku stuðningsmenn LFC enda er löngu uppselt á leikinn og rúmlega það því eftir því sem mér skilst verða um 27000 áhorfendur á vellinum sem venjulega rúmar aðeins 24800 "tilskuere"
En það er ekki bara að stuðningsmennirnir flykkist á völlinn í kvöld. Þeir eru líka með söfnun í gangi til að vera með í því að kaupa Ameríkanana út úr félaginu og gera LFC aftur að grasrótarfótboltafélagi sem rekið verður samkvæmt lögmálum makaðarins. Meðlimir í LFC-klúbbnum í Noregi geta keypt "hlutabréf" upp á miníum 50 þúsund nkr, milli 750 og 800 þusund ísl.kr. Salan gegnur vel og sumir láta sér ekki eitt bréf nægja.
Það verður ugglaust mikil upplifun fyrir marga á vellinum í kvöld því nú eru 6 ár síðan Liverpool lék síðast í Noregi. Þá voru vinirnir Houllier og Fowler enn hjá liðinu.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.