Náungi á þrítugsaldri var tekinn á 131km hraða á vegi þar sem aðeins eru leyfilegt að þenja kerruna upp í 80 km/t. Þetta gerðist í Lofoten í Noregi og væri varla í frásögur færandi nema vegna þess að maðurinn var á leiðinni á sínum fyrasta degi í nýtt starf. Nefnilega sem lögreglumaður.
Hann fékk því fylgd væntanlegra starfsbræðra sinna á lögreglustöðina sem tóku af honum skírslu og hirtu síðan ökuskírteini hans og geyma það í 6 mánuði. Þá verður hann að inna haf hendi 36 tíma í samfélagsþjónustu áður en hann getur hafið störf sem lögregluþjónn.
Lögreglustjórinn í Mið-Hálogalögregluumdæmi segir að þetta sé sérstakur dómur og hefði verið á annan veg ef ekki væri um lögreglumann að ræða. Við, ég og þú, hefðum nefnilega fengið svimandi háa sekt, ökuleyfissviftingu í 8 mánuði og 50 daga fangelsi fyrir sama brot.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Han får da verdifull erfaring å ta med seg i politijobben. Kansje vil de bruke han i utrykkningsbilen.
Heidi Strand, 6.8.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.