Aleksander Solzhenitsyn

Þða fer ekki framhjá heimsbyggðinni þegar stórmenni eins og Aleksander Solzhenitsyn falla frá.

Þessi fyrrum vísindamaður og herforingi í Sovétríkjunum var vinsæll með afbrigðum í landi sínu þar til hann sagði sannleikann um gúlagið.  Hann fékk svo sannarlega að kynnast því af eigin reynslu. 

Heimurinn stóð vaktina með Solzhenitsyn og eftir þunga pressu frá Vestur-Evrópu var rithöfundurinn látinn og rekinn úr landi því sem ekki gat hýst þá er höfðu mannréttindi, sannleika og kærleika að leiðarljósi í lífi í sínu.

Blessuð sé minning Aleksander Solzhenitsyn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband