Þða fer ekki framhjá heimsbyggðinni þegar stórmenni eins og Aleksander Solzhenitsyn falla frá.
Þessi fyrrum vísindamaður og herforingi í Sovétríkjunum var vinsæll með afbrigðum í landi sínu þar til hann sagði sannleikann um gúlagið. Hann fékk svo sannarlega að kynnast því af eigin reynslu.
Heimurinn stóð vaktina með Solzhenitsyn og eftir þunga pressu frá Vestur-Evrópu var rithöfundurinn látinn og rekinn úr landi því sem ekki gat hýst þá er höfðu mannréttindi, sannleika og kærleika að leiðarljósi í lífi í sínu.
Blessuð sé minning Aleksander Solzhenitsyn
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.