Það gerist orðið æ oftar að norska stórliðið Rosenborg tapar leikjum í norsku deildinni. Og nú lítur út fyrir að það líði 2 ár í röð án þess að liðið verði norskur meistari. Þegar Vålerenga tók titilinn hafði RBK unnið 13 ár í röð. Nú er öldin önnur og sýnir að það er ekki nóg að eiga 25 - 30 milljarða undir koddanum til að vinna norsku deildina.
Á velmegunarárunum, undir stórn Nils Arne Eggen, voru ævinlega 8 heimamenn frá Þrándheimi í liðinu + einn Íslendingur. Í dag kemur bróðurpartur leikmannanna frá afríku eða einhverju öðru útlandi. Í dag voru það 4 Norðmenn sem hófu leik fyrir RBK, þar af 2 ættaðir frá Þrándheimi.
Í kvöld steinlágu gömlu meistararnir fyrir Tromsö sem vann 4 - 0 og mér skillst að komið sé vel á annan áratug síðan RBK hefur tapað með 4 marka mun í Noregi.
Annars er það gleðiefni að Stabæk er aftur komið á toppinn. Þrátt fyrir að Veigar Páll hafi ekki skorað fyrir lið sitt í deildinni síðan í maí er hann ötrúlega miklivægur í öllum sóknaraðgerðum liðsins. Ég held að það líði varla sá leikur þar sem Stabæk skorar að hann eigi ekki amk eina stoðsendungu. Hann var óheppinn í kvöld. Fékk 3 góð marktækifæri sem öll voru frábærlega vel varain af markmanni Bodö.
Annars er hreint ótrúlega andskoti skemmtilegt að fylgjast með okkar mönnum í norska boltanum. Held ég geti fullyrt að þeir séu alir að gera það mjög gott hjá sínum liðum. Það hefur aldeilis ekki alltaf verið svoleiðis þau 10 ár sem ég hef fylgst með norksa boltanum
Flokkur: Bloggar | 3.8.2008 | 21:33 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Heidi Strand, 3.8.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.