Rektu hellvítið...

Verð að segja að ég er undrandi á að lesa um uppákomuna eftir spjall Sverris og Guðna Á.

Get svo sem skilið að Guðni gangi út ef honum er misboðið.  Það hafa ekki allir sömu þenslumörk fyrir skemmtilegheitum og svo virðist vera að þenslumörk fjósamannsins í Frammsókn hafi sprungið.

En þegar stjónmálamenn eru farnir að vaða í útvarpsstjóra frjálsu útvarpsstöðvanna til að fá barnslegar uppákomur sínar stöðvaðar er alltof langt gengið.  Get ekki ímyndað mér annað en að útvarpsstjórninn, flokkssystir Guðna og fyrrum mjaltarkona í Framsóknarfjósinu, hafi fundist heimtufrekja fjósamannsins óþægileg.  Og ef það er rétt að hann hafi líka farið fram á að Sverrir yrði rekinn frá útvarpsstöðinni er fjósamaðurinn kominn úr öllum takti við öldina sem við lifum á.

Mætti halda að hann hafi gengið í sama skóla og Putin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Programmet blir gjenutsendt kl 13 isl. tid.

Jeg leste på en bloggside i går om at fjøsmesteren er mulighet for framtidig presidentkandidat.

Heidi Strand, 3.8.2008 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband