Ég var í Tallin um síðustu helgi. Þvælist mikið um Eysrasaltslöndin. Alltaf gaman að heimsækja þau. Ég fer gjarnan í skoðunarferðir um borgirnar og það er alltaf jafn gaman þegar fararstjórarnir spyrja hópinn hvaðan fólk kemur. Um leið og maður segir að maður komi frá Íslandi færist bros yfir andlit farastjóranna og þeir segja um leið að Ísland skipi sérstakan sess í hjörtum þeirra. Allir vita nefnilega að Ísland var fyrsta ríkið sem viðurkenndi sjálfstæði þeirra þegar þau slitu sig, eitt af öðru, frá Sovétríkjunum.
Allir muna Jón Baldvin, Vigdísi og Ólaf Ragnar. Ég man ekki eftir að nokkur hafi minnst á Davíð. En það er önnur saga.
Get mælt 100% með því að fólk taki sér ferð á hendur til Tallinn eða Jurmala í Lettlandi og slappi af, fái sér nudd og notalegheit á spa-stöðum þessara borga. Vilnius i Litháen býður reyndar upp á spameðferðir líka en það eru fá hótel í borginni sem bjóða upp á slíka nautn.
orangetours.no er ferðaskrifstofa í Noregi í eigu Íslendinga sem sérhæfir sig í ferðum til Austur-Evrópu og sérstaklega Eystrrasaltslandana. Held aðengin verði svikin af reisu í þá áttina.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Det var moro å møte dere i Tallinn den gang,
Góð helgi.
Heidi Strand, 2.8.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.