Rúmlega 20 ár eru síðan atvinnuleysi var minna í Noregi enn það er í dag. Þess vegna er Noregur sæluríki farandverkafólks. Atvinnuleysið hefur minnkað um 19% frá sama tíma í fyrra.
En það er ekki bara það að allir sem vilja hafa vinnu. Hér geta menn líka sofið rólegir vegna þess að það er passað upp á þegnana. Ríkið passar mjög vel upp á að allir borgi skatta, að fólk fari eftir settum reglum, ekki minnst umferðarreglunum. Vegmyndavélar eru út um alt og mæla hraðan og það þýðir ekkert að gabba myndavélarnar með að gefa gas á milli þeirra. Þegar þú kemur að þeirri næstu reiknar hún nefnilega út hraðan á leiðinni.
Svo eru alltaf einhverjir elskulegir bílstjórar em aldrei aka yfir hámarkshraða. Helst aðeins undir honum og þeir passa síðan vel upp á að engin aki hraðar en þeir með því að hleypa engum framúr.
Þá eru líka fjöldi manna og kvenna sem láta rétt yfirvöld vita ef maður plantar tré í vitlaust horn á garðinum eða byggir skýli yfir öskutunnurnar án þess að vera með stimplað leyfi upp á mannvirkið.
Svona getur maður lengi talið og þess veegna líður manni vel hér hjá Haraldi kóngi. Mjög vel því ég veit að það er passað upp á mig á öllum stöðum. Hér er maður í góðri gæslu.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.